Í staðinn ákvað ég að taka fram dýnuna mína góðu, skella henni á stofugólfið og gera styrktaræfingar meðan ég horfði á einn þátt af Biggest Loser. Ég gerði allskonar magaæfingar, bakæfingar, rassæfingar, hnébeygjur og armbeygjur, teygði á og tók bakið vel. Ég er alveg á því að það sé mun skárra að gera eitthvað smá heldur en að sleppa æfingu alveg. Sama þó maður sé með hausverk, bakverk eða illt í puttanum eða whatever... Það er alltaf hægt að gera eitthvað! :)
1 comment:
Great Blog! Keep it up!
Post a Comment