Bleikt.is | 11 ótrúlega algeng mistök í mataræði
Las þessa grein áðan og verð að pósta henni hingað.
Ég er einlægur aðdáandi holls matarræðis í bland við hreyfingu og tel það eina lykilinn að langvarandi árangri.
Ég hef of oft brennt mig á svona kúrum og tískufyrirbrigðum og er löngu hætt að taka þátt í þannig veseni.
Það er alveg greinileg ástæða fyrir því að mannkynið fer ört fitnandi: unnin matvara, of stórir skammtar, gosdrykkir, minni hreyfing og þessháttar. Þetta var ekki svona á tímum forfeðra okkar og það err ekki að sjá að þeir hefðu verið að berjast mikið við offitu.
Eitt af mínum vandamálum er að ég á það til að vera sínartandi. Ég leyfi líkamanum stundum ekki að verða svöngum. Þetta ætla ég að byrja að passa betur, ásamt því að laga og endurhugsa hvað ég set ofaní mig.
No comments:
Post a Comment