Ræktin kl 11:30!
Að því loknu komu mamma og Gulli í heimsókn. Gulli er svo frábær að smíða bókahillu fyrir okkur og þetta er allt saman farið að taka á sig mynd. Nú á bara eftir að lakka nokkrar umferðir og svo smella þessu upp :) Þá getum við nefnilega losað okkur við bókahilluna sem stendur á gólfinu og tekur allt of mikið pláss og þá mun jólatréð standa flott og tignarlegt á sínum stað um jólin.
![]() |
TEAMWORK! :) |
Morgunmatur: Bio Bú jógúrt með mangó
Eftir æfingu: próteindrykkur
Hádegismatur: Súrmjólk með cheerios
Millimál: popp
Kvöldmatur: Nauta wok-réttur með grænmeti og grjónum
Desert: smá ís og fullt af vínberjum
No comments:
Post a Comment